Greinasafn eftir: Pétur Rúðrik

Fyrirbænir og bænastundir í Njarðvíkurprestakalli

  Flestir ef ekki allir trúaðir eiga sér eitthvað bænalíf sem þau stunda í ró og kyrrð á þeim stað sem þau finna fyrir nærveru Guðs. Bænalíf er mikilvægt og við sem njótum þess að vera í bæn vitum hvað … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Njarðvíkurkirkja (Innri-Njarðvík) – Guðsþjónusta sunnudaginn 23. júlí kl: 11:00

Guðsþjónusta sunnudaginn 23. júlí kl.11:00. Sérta Brynja Vigdís prédikar og þjónar fyrir altari. Kirkjukór Njarðvíkur syngur undir stjórn Stefáns Helga Kristinssonar organista. Meðhjálpari Pétur Rúðrik Guðmundsson.

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Vinavoðir – Kærleika dreift um samfélagið

  Í Ytri-Njarðvíkurkirkju hittast vaskar konur/menn til að prjóna/hekla bænasjöl. Þessi félagsskapur kallast Vinavoðir . Nýlega voru bænasjölunum dreift um samfélagið til þeirra sem á þurftu að halda og var gaman að sjá þakklætið og kærleikann sem þetta starf færir … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Ráðning á nýjum presti í Njarðvíkurprestakalli

Allt að gerst hjá okkur í Njarðvíkurprestakalli.   Við bjóðum Brynju Vigdísi velkomna til starfa.   http://kirkjan.is/2017/04/sera-brynja-vigdis-thorsteinsdottir-skipud-prestur-i-njardvikurprestakalli/

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Guðsþjónusta 20. apríl og grillaðar pulsur á eftir.

Við minnum á guðsþjónustuna á eftir klukkan 11:00. Sumri fagnað, grillaðar pulsur eftir guðsþjónustana.  Sóknarprestur Baldur Rafn Sigurðsson prédikar og þjónar fyrir altari. Kirkjukórinn leiðir söng við undirleik Stefáns Helga Kristinssonar organista. Meðhjálpari Pétur Rúðrik Guðmundsson.

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd