Mánaðarsafn: janúar 2011

Safnaðarstarf í Njarðvíkurprestakalli 27. janúar til 3. febrúar

Njarðvíkurkirkja. (Innri-Njarðvík) Fjölskylduguðsþjónusta sunndaginn 30. janúar kl.11. Kór kirkjunnar leiðir söng undir stjórn Stefáns H. Kristinssonar. Meðhjálpari Súsanna Fróðadóttir. Sunnudagaskóli sunnudaginn  30. janúar kl.11. Starf í Akurskóla mánudaginn 31. janúar kl.17.  Yngri deild KFUM og KFUK. Umsjón Kristný Rós Gústafsdóttir. … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Helgihald í Njarðvíkurprestakalli 20-27. janúar

Ytri-Njarðvíkurkirkja. Kirkjuprakkarar Njarðvíkur. Barnastarf fyrir krakka á aldrinum 6-9 ára. fimmtudaginn 20. janúar    kl 16. Farið verður í leiki, sungið, föndrað ofl. Ýmislegt skemmtilegt á dagskrá í vetur Æskulýðsstarf Njarvíkurkirkna fyrir krakka frá 10 ára og eldri. Starfið er … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Njarðvíkurkirkja (Innri-Njarðvík)

Starf í Akurskóla mánudaginn 17. janúar kl.17.  Yngri deild KFUM og KFUK. Umsjón Kristný Rós Gústafsdóttir. Foreldramorgun í Safnaðarheimili Njarðvíkurkirkju þriðjudaginn 18. janúar kl.10.30-12.30. Umsjón hefur Halldóra Gestsdóttir. Fermingarfræðsla fyrir börn úr Akurskóla þriðjudaginn  18. Janúar kl.15.10. Spilavist eldri borgar … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Ytri-Njarðvíkurkirkja

Fermingarfræðsla fyrir börn úr Njarðvíkurskóla þriðjudaginn 18. janúar kl.14.10. Kór Ytri-Njarðvíkurkirkju æfir á þriðjudögum kl.19.30. Áhugasamt kórfólk velkomið. Stjórnandi Stefán H. Kristinsson.

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Ytri-Njarðvíkurkirkja.


Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd