Mánaðarsafn: mars 2011

Safnaðarstarf í Njarðvíkurprestakalli 24-31. mars

Njarðvíkurkirkja. (Innri-Njarðvík) Fermingarmessa 27. mars kl.10.30.  Kór kirkjunnar leiðir söng undir stjórn Stefáns H. Kristinssonar. Sunnudagaskóli sunndaginn 27. mars  kl.11 . og fer fram í Ytri-Njarðvíkurkirkju. Starf í Akurskóla mánudaginn 28. mars  kl.17.  Yngri deild KFUM og KFUK. Umsjón Kristný … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Safnaðarstarf í Njarðvíkurprestakalli 17-24. mars

Ytri-Njarðvíkurkirkja. Sunnudagaskóli sunnudaginn  20. mars  kl.11. Allir hjartanlega velkomnir.  Á eftir er boðið uppá kaffi, djús og smákökur í safnaðarsal Kór Ytri-Njarðvíkurkirkju æfir á þriðjudögum kl.19.30.  Áhugasamt kórfólk velkomið.  Stjórnandi Stefán H. Kristinsson. Kirkjuprakkarar Njarðvíkur. Barnastarf  fyrir  6-9 ára. fimmtudaginn … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Safnaðarstarf í Njarðvíkurprestakalli 10-17. mars

Ytri-Njarðvíkurkirkja. Fjölskylduguðsþjónusta sunndaginn 13. mars  kl.11.  Gideonfélagar koma í heimsókn. Fundur með foreldrum fermingarbarna að lokinni athöfn. Sunnudagaskóli sunnudaginn  13. mars  kl.11. Allir hjartanlega velkomnir.   Eftir athafnir er boðið uppá kaffi, djús og smákökur í safnaðarsal. Kór Ytri-Njarðvíkurkirkju æfir á … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Safnaðarstarf í Njarðvíkurprestakalli 3-10. mars

Ytri-Njarðvíkurkirkja. Fjölskylduguðsþjónusta sunndaginn 6. mars  kl.11. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Stefáns H. Kristinssonar organista. Meðhjálpari Ástríður Helga Sigurðardóttir. Aðalfundur  Ytri-Njarðvíkursóknar   verður haldinn í safnaðarsal kirkjunnar að lokinni  fjölskylduguðsþjónustunni.  Dagskrá:  Venjuleg aðalfundarstörf. Sunnudagaskóli sunnudaginn  6. mars kl.11. Fermingarfræðsla fyrir börn … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd