Mánaðarsafn: apríl 2011

Ytri-Njarðvíkurkirkja

Spilakvöld aldraðra og öryrkja fimmtudaginn  28. apríl  kl. 20. Umsjón hafa félagar í Lionsklúbbi Njarðvíkur, Ástríður Helga Sigurðardóttir, Stefán H. Kristinsson og sóknarprestur. Kirkjuprakkarar Njarðvíkur. Barnastarf  fyrir  6-9 ára. fimmtudaginn 28. apríl  kl 16.

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Safnaðarstarf í Njarðvíkurprestakalli 21-28 apríl

Njarðvíkurkirkja (Innri-Njarðvík) Páskadagur. Hátíðarguðsþjónusta kl.11.Barn borið til skírnar. Kór Njarðvíkurkirkju syngur undir stjórn Stefáns H. Kristinssonar.  Meðhjálpari er Súsanna Fróðadóttir. Ytri-Njarðvíkurkirkja. Skírdagur. Fermingarmessa  kl.10.30. Föstudagurinn langi. Lestur Passíusálma Hallgríms Péturssonar hefjast  kl.13. Að lestri lokum er tignun krossins. Kaffi og … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Fermingarmessa

Ytri-Njarðvíkurkirkja. Fermingarmessa  17. apríl  kl.10.30.  Kór kirkjunnar leiðir söng undir stjórn Stefáns H. Kristinssonar. Meðhjálpari Ástríður Helga Sigurðardóttir.

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Safnaðarstarf í Njarðvíkurprestakalli 7-14. apríl

Ytri-Njarðvíkurkirkja. Fermingarmessa  10. apríl  kl.10.30.  Kór kirkjunnar leiðir söng undir stjórn Stefáns H. Kristinssonar. Meðhjálpari Ástríður Helga Sigurðardóttir. Kór Ytri-Njarðvíkurkirkju æfir á þriðjudögum kl.19.30.  Áhugasamt kórfólk velkomið.  Stjórnandi Stefán H. Kristinsson. Kirkjuprakkarar Njarðvíkur. Barnastarf  fyrir  6-9 ára. Fimmtudaginn 14. apríl  … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Safnaðarstarf í Njarðvíkurprestakalli 31. mars -7. apríl

Njarðvíkurkirkja. (Innri-Njarðvík) Fermingarmessa 3. apríl kl.10.30.  Kór kirkjunnar leiðir söng undir stjórn Stefáns H. Kristinssonar. Sunnudagaskóli sunndaginn 3. apríl  kl.11 . og fer fram í Ytri-Njarðvíkurkirkju. Síðasta skiptið á þessum vetri. Starf í Akurskóla mánudaginn  4. apríl  kl.17.  Yngri deild … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd