Mánaðarsafn: september 2011

Ytri-Njarðvíkursókn

Opin sóknarnefndarfundur mánudaginn 3. október kl.18.15. undir dagsskráliðnum þar sem rædd verður ósk Kirkjuvogssafnaðar um sameiningu við Ytri-Njarðvíkursókn frá 1.1.2012

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Kirkjuvogskirkja. Höfnum

Aðalsafnaðarfundur Kirkjuvogsóknar 29. september kl.19.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Safnaðarstarf í Njarðvíkurprestakalli 22-29. september

Njarðvíkurkirkja. (Innri-Njarðvík) Fjölskylduguðsþjónusta sunndaginn 25. september kl.11. Kór kirkjunnar leiðir söng undir stjórn Stefáns H. Kristinssonar. Meðhjálpari Súsanna Fróðadóttir. Sunnudagaskóli sunnudaginn  25. september  kl.11. Barnastarf í Akurskóla mánudaginn  26. september  kl.17.  Yngri deild KFUM og KFUK. Umsjón Kristný Rós Gústafsdóttir. … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Njarðvíkurkirkja. (Innri-Njarðvík)

Starf í Akurskóla mánudaginn  19. september  kl.17.  Yngri deild KFUM og KFUK.  Umsjón Kristný Rós Gústafsdóttir. Foreldramorgun í Safnaðarheimili Njarðvíkurkirkju þriðjudaginn  20. september  kl.10.30-12.30. Umsjón hefur Margrét Fanney Sigurðardóttir Spilavist eldri borgar og öryrkja í safnaðarheimilinu þriðjudaginn 20. september  kl.20.  … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Ytri-Njarðvíkurkirkja.

Fjölskylduguðsþjónusta sunndaginn 18. September  kl.11. Kór kirkjunnar leiðir söng undir stjórn organista. Sunnudagaskóli 18. september  kl.11. Kirkjurútan fer fá Akurskóla kl.10.30 og ekur hefðbundna leið um Innri-Njarðvík. Síðan er ekið um Vallarsvæðið og Ytri-Njarðvík. Njarðvíkurkirkja. (Innri-Njarðvík) Sunnudagaskóli 18. september  kl.11. … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd