Mánaðarsafn: Maí 2012

Sjómannadagurinn 3. júní

Helgistund á sjómannadaginn  í Duushúsum  þann 3. júní kl.11. Stefán Helgi Kristinsson organisi leikur undir almennan söng. Allir velkomnir.

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Safnaðarstarf í Njarðvíkurprestakalli 27-30 maí.

Ytri-Njarðvíkurkirkja. Hvítasunnudagur. Hátíðarguðsþjónusta kl.11. árdegis. Börn borin til skírnar. Meðhjálpari er Ástríður Helga Sigurðardóttir. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Stefáns H. Kristinssonar organista. Kirkjuvogskirkja (Höfnum) Hvítasunnudagur. Hátíðarguðsþjónusta kl.12.15. Meðhjálpari Magnús Bjarni Guðmundsson. Kór Ytri-Njarðvíkurkirkju syngur undir stjórn Stefáns H. Kristinssonar … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Safnaðarstarf í Njarðvíkurprestakalli 8 -18 maí

Ytri-Njarðvíkurkirkja. Spilakvöld aldraðra og öryrkja fimmtudaginn  10. maí  kl. 20.Síðasta skiptið á þessu vori. Njarðvíkurkirkja. (Innri-Njarðvík). Guðsþjónusta 17.  maí kl. 11. Uppstigningardagur og af því tilefni mun Eldey kór eldri borgara á Suðuresjum syngja undir stjórn Hannesar Baldurssonar. Foreldramorgun í … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Aðalsafnaðarfundur Innri-Njarðvíkursóknar 6. maí

Aðalsafnaðarfundur Innri-Njarðvíkursóknar verður haldinn  6. maí  að lokinni guðsþjónustu í Njarvíkurkirkju sem hefst kl.11. árdegis. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Sóknarnefnd.

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd