Mánaðarsafn: september 2012

Safnaðarstarf í Njarðvíkurprestakalli 25-31 september

Ytri-Njarðvíkurkirkja Fjölskylduguðsþjónusta 30. september  kl.11. kór kirkjunnar syngur undir stjórn Stefáns Helga Kristinssonar organista. Meðhjálpari Ástríður Helga Sigurðardóttir. Rúta fer frá Akurskóla kl.10.30. farþegum að kostnaðarlausu. Sunnudagaskóli 30 . september   kl.11. í umsjá Maríu og Heiðars. Efni sunnudagskólans afhennt. Kaffi, … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Safnaðarstarf í Njarðvíkurprestakalli 18 til 25 september

Ytri-Njarðvíkurkirkja. Fjölskylduguðsþjónusta 23. september  kl.11. kór kirkjunnar syngur undir stjórn Stefáns Helga Kristinssonar organista. Meðhjálpari Ástríður Helga Sigurðardóttir. Rúta fer frá Akurskóla kl.10.30. farþegum að kostnaðarlausu. Sunnudagaskóli 23 . september   kl.11. í umsjá Maríu og Heiðars. Efni sunnudagskólans afhennt. Kaffi, … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Safnaðarstarf í Njarðvíkurprestakalli 11. september til og með 18. september

Njarðvíkurkirkja. (Innri-Njarðvík). Fjölskylduguðsþjónusta 16.september  kl.11. kór kirkjunnar syngur undir stjórn Stefáns Helga Kristinssonar organista. Meðhjálpari Pétur Rúðrik Guðmundsson. Sunnudagaskóli 16.september  kl.11. í umsjá Maríu og Heiðars. Efni sunnudagskólans afhennt. Kaffi, djús og smákökur á eftir í safnaðarheimilinu. Kirkjukór Njarðvíkur.  Æfing … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Njarðvíkurkirkja. (Innri-Njarðvík). Foreldramorgun

Foreldramorgun í Safnaðarheimili Njarðvíkurkirkju þriðjudaginn  11.september  kl.10.30. Umsjón hefur Bryndís Gísladóttir.    

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Ytri-Njarðvíkurkirkja

Fjölskylduguðsþjónusta og sunnudagaskóli 9. september  kl.11. Nýtt sunndagaskólaefni kynnti. Boðið upp á kaffi, djús og smákökur í safnaðarsal á eftir athöfn. Allir velkomnir.

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd