Mánaðarsafn: desember 2012

Helgihald um jól og áramót.

Njarðvíkurkirkja (Innri-Njarðvík) Aðfangadagur. Aftansöngur kl.18. og verður sendur út á  „Alheimsvefnum“ ,netinu, í gegnum jolarasin.is. Á síðasta ári fylgdust yfir 16000 manns með þessarri sendingu jólarásarinnar. Sóknarprestur þjónar. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl.11. Sóknarprestur þjónar. Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 17. Sr. Kristín Þórunn … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Minnum á!

Ágóðaleikur 21. desember í Ljónagryfjunni Föstudagskvöldið 21. desember nk munu leiða saman hesta sína lið UMFN og úrvalsliðs Njarðvíkinga. Leikurinn hefst klukkan 20:00 og mun allur ágóði af leiknum renna til Líknarsjóðs Njarðvíkurkirkna.  

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Safnaðarstarf í Njarðvíkurprestakalli 11-18 desember

Ytri-Njarðvíkurkirkja Jólaball 16. desember kl.11. Dansað í kringum jólatré og jólasveinn sem á heima í fjallinu Keili mætir í kirkjuna. Hann gefur öllum börnum eitthvað gott til að hafa með sér heim. Aðventusamkoma  16. desember kl.17.  Magni Ásgeirsson söngvari syngur … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Safnaðarstarf í Njarðvíkurprestakalli 4 -11 desember

Njarðvíkurkirkja. (Innri-Njarðvík) Sunnudagaskóli 9. desember   kl.11.  Barn borið til skírnar. Kaffi, djús og kökur á eftir í safnaðarheimilinu. Aðventusamkoma  9. desember kl.17. Börn frá Leikskólanum Holti annast helgileik með aðstoð fóstranna.  Nemendur úr Tónlistarskóla Reykjanesbæjar koma fram. Vox Felix kór … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd