Mánaðarsafn: desember 2013

Helgihald um jól og áramót í Njarðvíkurprestakalli.

Njarðvíkurkirkja (Innri-Njarðvík) Aðfangadagur. Aftansöngur kl.18. Sóknarprestur Baldur Rafn Sigurðsson prédikar og þjónar fyrir altari. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Stefáns Helga Kristinssonar organista. Meðhjálpari  Pétur Rúðrik Guðmundsson. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl.11. Sóknarprestur Baldur Rafn Sigurðsson prédikar og þjónar fyrir altari. Kór … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Jólaball 22. desember kl.11

Ytri-Njarðvíkurkirkja. Jólaball sunnudaginn 22 desember kl.11. Dansað í kringum jólatré og jólasveinn sem á heima í fjallinu Keili mætir í kirkjuna. Hann gefur öllum börnum eitthvað gott. Allir hjartanlega velkomnir.

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Safnaðarstarf í Njarðvíkurprestakalli 13 til og með 19 desember 2013.

Ytri-Njarðvíkurkirkja.  Sunnudagaskóli   15. desember   kl.11.  í umsjá Heiðars og Maríu. Kaffi, djús og smákökur á eftir í safnaðarsalnum. Aðventusamkoma  15. desember kl.17.  Ragnar Bjarnason syngur og sonur hans Henry Lárus Ragnarsson flytur hugleiðingu.  Leikskólabörn á Hjallatúni flytja helgileik. Einnig koma … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Safnaðarstarf í Njarðvíkurprestakalli 6. til og með 12. desember 2013.

Ytri-Njarðvíkurkirkja. Helgistund  8.  desember 2013 kl.11. Minningarsjóður Ölla kynntur. Ávörp flytja Þorgrímur Þráinsson og Erna Agnarsdóttir. Almennur söngur undir stjórn Stefáns Helga Kristinssonar organista. Sunnudagaskóli   8. desember   kl.11.  í umsjá Heiðars og Maríu. Kaffi, djús og smákökur á eftir í … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd