Mánaðarsafn: desember 2014

Safnaðarstarf í Njarðvíkurprestakalli jólahátíð 2014 og áramót 2014-2015

Njarðvíkurkirkja (Innri-Njarðvík) Aðfangadagur. Aftansöngur kl.18. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl.11. Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 17.   Ytri-Njarðvíkurkirkja. Aðfangadagur. Jólavaka kl.23.30. Helgileikur í umsjá fermingarbarna og í lokin munu allir tendra kertaljós þegar sungið verður “Heims um ból”. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl.14. Nýársdagur. Hátíðarguðsþjónusta kl.14.  … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Jólaball í Ytri-Njarðvíkurkirkju 21.desember kl.11.

Ytri-Njarðvíkurkirkja. Jólaball sunnudaginn 21. desember kl.11. Dansað í kringum jólatré og jólasveinn sem á heima í fjallinu Keili mætir í kirkjuna. Hann gefur öllum börnum eitthvað gott. Allir hjartanlega velkomnir.

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Kóræfingu frestað

Kóræfingu sem átti að vera í kvöld 16. desember er frestað til 19. desember kl. 19:30 vegna veðurs.  Farið verður yfir hátíðartónið og jólasálmana sem sungnir verða yfir hátíðarnar.

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Safnaðarstarf í Njarðvíkurprestakalli 12. til og með 18. desember 2014.

Ytri-Njarðvíkurkirkja. Aðventusamkoma  14. desember kl.17.  Söngkonan Lay Low, Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir  syngur. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Stefáns Helga Kristinssonar organista. Sóknarprestur  flytur hugleiðingu. Allir hjartanlega velkomnir. Sunnudagaskóli  14. desember kl.11.  í umsjá Maríu og Heiðars. Kaffi, djús og kökur … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Safnaðarstarf í Njarðvíkurprestakalli 5. til og með 11. desember 2014.

Njarðvíkurkirkja. (Innri-Njarðvík).  Aðventusamkoma  7. desember kl.17.  Haraldur Helgason syngur einsöng. Vox Felix syngur undir stjórn Arnórs Vilbergssonar. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Stefáns Helga Kristinssonar organista. Sóknarprestur  flytur hugleiðingu. Sóknarnefnd bíður til kaffisamsætis í safnaðarheimili kirkjunnar að lokinni samkomunni. Sunnudagaskóli  … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd