Mánaðarsafn: Maí 2015

Tónleikar Vox Felix

Sönghópurinn Vox Felix verður með tónleika í Ytri-Njarðvíkurkirkju í kvöld,  26. maí,  kl. 20:00.  Við hvetjum alla til þess að mæta á þessa flottu tónleika. Sjá má sýnishorn úr prógrammi á Fésbókarsíðu hópsins.  Smellið hérna

Birt í Events | Færðu inn athugasemd

Hátíðarguðsþjónustur á Hvítasunnudag.

Ytri-Njarðvíkurkirkja.   Hátíðarguðsþjónusta Hvítasunnudag  24. maí kl.11. Ferming.  Sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Njarðvíkurkirkna syngur undir stjórn Stefáns Helga Kristinssonar organista. Meðhjálpari Ástríður Helga Sigurðardóttir. Kirkjuvogskirkja Höfnum. Hátíðarguðsþjónusta Hvítasunnudag  24. maí kl.12.20..  Sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari. … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Safnaðarstarf í Njarðvíkurprestakalli 9. til og með 14. maí 2015

Ytri-Njarðvíkurkirkja. Guðsþjónusta 10. maí  kl.11. Sr. Hulda Hrönn Helgadóttir héraðsprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Njarðvíkurkirkna syngur undir stjórn Stefáns Helga Kristinssonar organista. Meðhjálpari Ástríður Helga Sigurðardóttir. Spilakvöld aldraðra og öryrkja  7. maí  kl.20. Síðasta skiptið á þessu vori. … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd