Mánaðarsafn: ágúst 2015

Njarðvíkurkirkja- Spilavist

Spilavist  Systrafélags Njarðvíkurkirkju  í safnaðarheimilinu þriðjudaginn  1. september  kl.20.  Umsjón hefur Helga Þóra Jónasdóttir.

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Guðsþjónustur 23. og 30. ágúst kl. 20.

Ytri-Njarðvíkurkirkja. Guðsþjónusta 23. ágúst  kl. 20. Sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Njarðvíkurkirkna syngur undir stjórn Stefáns Helga Kristinssonar organista. Meðhjálpari Ástríður Helga Sigurðardóttir.   Njarðvíkurkirkja. Guðsþjónusta 30. ágúst  kl. 20. Sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Njarðvíkurkirkna … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd