Mánaðarsafn: apríl 2016

Safnaðarstarf í Njarðvíkurprestakalli 26. apríl til og með 5. maí 2016.

Ytri-Njarðvíkurkirkja. Guðsþjónusta 1. maí  kl. 11.  Sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari.Kór kirkjunnar leiðir söng við undirleik Stefáns Helga Kristinssonar. Sunnudagaskóli  1. maí kl.11.  í umsjá Maríu og Heiðars. Síðasta skipti á þessu vori. Kaffi, djús og kökur að skóla … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Sunnudagaskóli 24. apríl kl.11

Ytri-Njarðvíkurkirkja Sunnudagaskóli 24. apríl kl.11. í umsjá Maríu, Stefáns organista og Heiðars . Kaffi, djús og kökur að skóla loknum.   Allir velkomnir. Njarðvíkurkirkja. (Innri-Njarðvík).  Sunnudagaskóli  24. apríl  kl.11.  í Ytri-Njarðvíkurkirkju.

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Sumardagurinn fyrsti í Ytri-Njarðvíkurkirkju

. Ytri-Njarðvíkurkirkja Guðsþjónusta  21. apríl kl.11.  Sumardagurinn fyrsti. Sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari.Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Stefáns H Kristinssonar organista. Sunnudagaskóli 21. apríl kl.11. í umsjá Maríu og Heiðars . Grillaðar pylsur að skóla loknum.  Allir velkomnir. Spilakvöld … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Helgistund 17. apríl kl. 17 í Njarðvíkurkirkju

Helgistund 17. apríl kl.17.  Vox Felix syngur undir stjórn Arnórs Vilbergssonar. Sóknarprestur leiðir samveruna.

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Safnaðarstarf í Njarðvíkurprestakalli 7. til og með 19. apríl 2016.

Ytri-Njarðvíkurkirkja. Fjölskylduguðsþjónusta 10. apríl kl. 11. Kór kirkjunnar leiðir söng við undirleik Stefáns Helga Kristinssonar. Aðalfundur Ytri-Njarðvíkursóknar haldinn að lokinni fjölskylduguðsþjónustunni.  Dagskrá; venjuleg aðalfundarstörf. Sunnudagaskóli  10. og 17. apríl  kl.11.  í umsjá Maríu og Heiðars. Kaffi, djús og kökur að … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd