Mánaðarsafn: nóvember 2016

Safnaðarstarf í Njarðvíkurprestakalli 30. nóvember til og með 6. desember 2016.

Njarðvíkurkirkja (Innri-Njarðvík) Aðventusamkoma   4. desember kl. 17. Fram koma m.a.  Söngsveitin Víkingar, Vox Felix , nemendur tónlistarskólans o.fl. Veitingar í boði sóknarnefndar á eftir. Frítt inn og allir velkomnir. Sunnudagaskóli  í Ytri-Njarðvíkurkirkju 4. desember kl.11. Fermingarfræðsla  í safnaðarheimilinu miðvikudaginn  30. … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Safnaðarstarf í Njarðvíkurprestakalli 23. til og með 29. nóvember 2016

Ytri-Njarðvíkurkirkja. Messa  ( Altarisganga) 27. nóvember kl.11. Sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Kór kirkjunnar leiðir söng við undirleik Stefáns Helga Kristinssonar. Meðhjálpari Pétur Rúðrik Guðmundsson Sunnudagaskóli  27. nóvember  kl.11.  í umsjá  Heiðars og Péturs. Kaffi, djús og kökur að … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Safnaðarstarf í Njarðvíkurprestakalli 16. til og með 22. nóvember 2016

Njarðvíkurkirkja. (Innri-Njarðvík).  Fjölskylduguðsþjónusta  20. nóvember kl.11.  Barn borið til skírnar. Sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Kór kirkjunnar leiðir söng við undirleik Stefáns Helga Kristinssonar. Meðhjálpari Pétur Rúðrik Guðmundsson Sunnudagaskóli  20. nóvember  kl.11.  í umsjá  Heiðars og Péturs. Kaffi, djús … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Safnaðarstarf í Njarðvíkurprestakalli 9. til og með 15. nóvember 2016

Ytri -Njarðvíkurkirkja. Sunnudagaskóli  13. nóvember  kl.11.  í umsjá  Heiðars og Péturs. Kaffi, djús og kökur að skóla loknum.  Allir velkomnir. Kirkjukór Njarðvíkur.  Æfingar á þriðjudagskvöldum  kl. 19.30. Nýtt söngfólk ávallt velkomið. Organisti er Stefán H. Kristinsson sími 8698323. Fermingarfræðsla miðvikudaginn … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Allra heilagra messa

Þann 6.11. nk. verður messa Ytri-Njarðvíkurkirkju kl.11. Minnst verður látinna og því geta aðstandendur komið fyrirbænum til sóknarprests í tölvupósti srbrs@simnet.is ef óskað er eftir að bæn fyrir ákveðna látna einstaklinga.

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd