Mánaðarsafn: febrúar 2017

Fjör um helgina í Njarðvíkurprestakalli

Um helgina í tengingu við æskulýðsdaginn vorum við með ýmislegt skemmtilegt í gangi í Njarðvíkurprestakalli. Við gerðum okkur glaðan dag á laugardeginum með æskulýðskrökkunum. Við byrjuðum í safnaðarheimilinu í Innri-Njarðvík þar sem við fórum í ýmsa leiki eins og ratleik … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Safnaðarstarf í Njarðvíkurprestakalli 16. til og með 22. febrúar 2017

Ytri-Njarðvíkurkirkja Fjölskylduguðsþjónusta 19. febrúar kl.11. Barn borið til skírnar. Sóknarprestur prédikar og  þjónar fyrir altari. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Stefáns Helga Kristinssonar. Meðhjálpari Pétur Rúðrik Guðmundsson. Sunnudagaskóli  19. febrúar  kl.11.  í umsjá Heiðars. Kaffi, djús og kökur að skóla … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Safnaðarstarf í Njarðvíkurprestakalli 9. til og með 15. febrúar 2017

Njarðvíkurkirkja. (Innri-Njarðvík).  Fjölskylduguðsþjónusta 12. febrúar kl.11. Sr. Baldur Rafn Sigurðsson þjónar. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Stefáns Helga Kristinssonar. Meðhjálpari Pétur Rúðrik Guðmundsson. Sunnudagaskóli  12. febrúar  kl.11.  í umsjá Heiðars. Kaffi, djús og kökur að skóla loknum.  Allir velkomnir Kirkjuprakkarar … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Safnaðarstarf í Njarðvíkurprestakalli 2. til og með 8. febrúar 2017

Ytri-Njarðvíkurkirkja Fjölskylduguðsþjónusta 5. febrúar kl.11. Sr. Baldur Rafn Sigurðsson þjónar. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Stefáns Helga Kristinssonar. Meðhjálpari Pétur Rúðrik Guðmundsson Sunnudagaskóli  5. febrúar  kl.11.  í umsjá Heiðars. Kaffi, djús og kökur að skóla loknum.  Allir velkomnir. Kirkjuprakkarar Njarðvíkur.  … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd