Mánaðarsafn: apríl 2017

Vinavoðir – Kærleika dreift um samfélagið

  Í Ytri-Njarðvíkurkirkju hittast vaskar konur/menn til að prjóna/hekla bænasjöl. Þessi félagsskapur kallast Vinavoðir . Nýlega voru bænasjölunum dreift um samfélagið til þeirra sem á þurftu að halda og var gaman að sjá þakklætið og kærleikann sem þetta starf færir … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Ráðning á nýjum presti í Njarðvíkurprestakalli

Allt að gerst hjá okkur í Njarðvíkurprestakalli.   Við bjóðum Brynju Vigdísi velkomna til starfa.   http://kirkjan.is/2017/04/sera-brynja-vigdis-thorsteinsdottir-skipud-prestur-i-njardvikurprestakalli/

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Guðsþjónusta 20. apríl og grillaðar pulsur á eftir.

Við minnum á guðsþjónustuna á eftir klukkan 11:00. Sumri fagnað, grillaðar pulsur eftir guðsþjónustana.  Sóknarprestur Baldur Rafn Sigurðsson prédikar og þjónar fyrir altari. Kirkjukórinn leiðir söng við undirleik Stefáns Helga Kristinssonar organista. Meðhjálpari Pétur Rúðrik Guðmundsson.

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Aðalfundir sókna í Njarðvíkurprestakalli

Ytri-Njarðvíkurkirkja. Guðsþjónusta 30. apríl kl. 11. Aðalfundur Ytri-Njarðvíkursóknar haldinn að lokinni guðsþjónustunni. Dagskrá; Venjuleg aðalfundarstörf. Njarðvíkurkirkja Aðalsafnaðarfundur Njarðvíkursóknar . 30.apríl kl.13. Dagskrá; Venjuleg aðalfundarstörf. Kirkjuvogskirkja. Aðalsafnaðarfundur Kirkjuvogssóknar 30. apríl kl. 14. Dagskrá; Venjuleg aðalfundarstörf

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Upplestur Passíusálmana og tignun krossins

Á föstudaginn langa er upplestur á Passíusálmunum í Ytri-Njarðvíkurkirkju frá 13:00 til 17:30.   Við erum að leita af áhugasömu fólki til þess að taka þátt í þessu með okkur. Það er kaffi og kökur á boðstólnum. Ef þið hafið … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd