Mánaðarsafn: Maí 2017

Hvítasunna. Sr. Brynja Vigdís Þorsteinsdóttir sett inn í embætti.

Ytri-Njarðvíkurkirkja. Hvítasunnudagur 4. júní. Hátíðarguðsþjónusta kl.14.  Þórhildur Ólafs prófastur  setur sr. Brynju Vigdísi Þorsteinsdóttur inn í embætti.  Kirkjukór Njarðvíkur syngur undir stjórn Stefáns Helga Kristinssonar organista. Meðhjálpari Pétur Rúðrik Guðmundsson. Kaffisamsæti að athöfn lokinni. Allir hjartanlega velkomnir. Sóknarnefndir Njarðvíkurprestakalls.   … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Uppstigningardagur í Njarðvíkurkirkju

Njarðvíkurkirkja (Innri-Njarðvík) Guðsþjónusta 25. maí  kl.11. Uppstigningardagur. Sóknarprestur Baldur Rafn Sigurðsson prédikar og þjónar fyrir altari.  Kirkjukór Njarðvíkur syngur undir stjórn Stefáns Helga Kristinssonar organista.  Meðhjálpari  Pétur Rúðrik Guðmundsson.

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd