Mánaðarsafn: júlí 2017

Fyrirbænir og bænastundir í Njarðvíkurprestakalli

  Flestir ef ekki allir trúaðir eiga sér eitthvað bænalíf sem þau stunda í ró og kyrrð á þeim stað sem þau finna fyrir nærveru Guðs. Bænalíf er mikilvægt og við sem njótum þess að vera í bæn vitum hvað … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Njarðvíkurkirkja (Innri-Njarðvík) – Guðsþjónusta sunnudaginn 23. júlí kl: 11:00

Guðsþjónusta sunnudaginn 23. júlí kl.11:00. Sérta Brynja Vigdís prédikar og þjónar fyrir altari. Kirkjukór Njarðvíkur syngur undir stjórn Stefáns Helga Kristinssonar organista. Meðhjálpari Pétur Rúðrik Guðmundsson.

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd