Atburðir í dag, Fimmtudag

Við minnum á að Vogaakademían er með sýningu alla virka daga í Ytri-Njarðvíkurkirkju frá kl. 9-12.

Í kvöld verður svo Harmonikkufélag Suðurnesja með opna æfingu í Ytri-Njarðvíkurkirkju kl. 20:00. Allir eru hjartanlega velkomnir að hlýða á yndislega harmonikkutóna flæða um kirkjuna.

Endinlega verið svo dugleg að fylgjast með tilkynningum um atburði hér á nýja vefnum okkar. 🙂

Þessi færsla var birt undir Menningardagar. Bókamerkja beinan tengil.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *