Hvítasunna. Sr. Brynja Vigdís Þorsteinsdóttir sett inn í embætti.

Ytri-Njarðvíkurkirkja.

Hvítasunnudagur 4. júní. Hátíðarguðsþjónusta kl.14.  Þórhildur Ólafs prófastur  setur sr. Brynju Vigdísi Þorsteinsdóttur inn í embætti.  Kirkjukór Njarðvíkur syngur undir stjórn Stefáns Helga Kristinssonar organista. Meðhjálpari Pétur Rúðrik Guðmundsson. Kaffisamsæti að athöfn lokinni. Allir hjartanlega velkomnir. Sóknarnefndir Njarðvíkurprestakalls.

 

Kirkjuvogskirkja (Höfnum)

Hvítasunnudagur 4. júní. Hátíðarguðsþjónusta kl.12.15. Sóknarprestur Baldur Rafn Sigurðsson prédikar og þjónar fyrir altari.  Kirkjukór Njarðvíkur syngur undir stjórn Stefáns Helga Kristinssonar organista. Meðhjálpari Árni Hinrik Hjartarson.

Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *