Menningardagar – Poppmessa á sunnudaginn!

Menningardagar í Njarðvíkurprestakalli hafa staðið yfir frá 31. október  og þátttaka verið mjög góð.  Dagskránni lýkur með  Popp-guðsþjónustu sunnudaginn 14. nóvember kl. 14.í Ytri-Njarðvíkurkirkju.  En þar munu nemendur úr Tónlistarskóla Reykjanesbæjar leika á hljóðfæri hin ýmsu lög og allir eiga að geta sungið með.  Stjórnandi er Stefán H. Kristinsson. Allir velkomnir.

Þessi færsla var birt undir Menningardagar. Bókamerkja beinan tengil.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *