Safnaðarstarfið í Njarðvíkurprestakalli 12-18 nóvember 2010


Ytri-Njarðvíkurkirkja.

Föstudagur 12. nóvember kl.17. Sýning á heimildarmynd BBC um kraftaverkin sem fjallað er um í Biblíunni. Umræður á eftir.

Sunnudagaskóli sunnudaginn 14. nóvember kl.11. Kirkjurútan fer frá kirkjunni  kl.10.30 og ekur hefðbundna leið um Ytri-Njarðvík. Síðan er ekið um Vallarsvæðið og Innri-Njarðvík. Komið að kirkju rétt fyrir kl.11.

Popp-guðsþjónustu sunnudaginn 14. nóvember kl. 14. En þar munu nemendur úr Tónlistarskóla Reykjanesbæjar leika á hljóðfæri hin ýmsu lög og allir eiga að geta sungið með.  Stjórnandi er Stefán H. Kristinsson. Allir velkomnir.

Fermingarfræðsla fyrir börn úr Njarðvíkurskóla þriðjudaginn 16. nóvember kl.14.10.

Kór Ytri-Njarðvíkurkirkju æfir á þriðjudögum kl.19.30. Áhugasamt kórfólk velkomið. Stjórnandi Stefán H. Kristinsson.

8. til 11- Starf. Samverura fyrir börn frá aldrinum átta til elleftu ára miðvikudaginn 17. nóvember kl.17.  Umsjón hafa Aðalheiður Níelsdóttir og unglingar úr farskóla kirkjunnar.

Barnakór  Njarðvíkurkirkna æfing fimmtudaginn 18. nóvember  kl.16.  Kórinn er ætlaður börnum frá 1-6.  bekk grunnskóla. Umsjón Aðalheiður Níelsdóttir og Stefán H. Kristinsson.

Unglingakór Njarðvíkurkirkna æfing fimmtudaginn 18. nóvember  kl. 17. Kórinn er ætlaður unglingum í 7. bekk og eldri. Umsjón Aðalheiður Níelsdóttir og Stefán H. Kristinsson.

Foreldramorgun fimmtudaginn 18. nóvember  kl.10.30-12.30. Umsjón hefur Þorbjörg Kristín Þorgrímsdóttir.

Njarðvíkurkirkja. (Innri-Njarðvík)

Sunnudagaskóli sunnudaginn 14. nóvember kl.11. í  Ytri-Njarðvíkurkirkju. Kirkjurútan fer fá Akurskóla kl.10.30 og ekur hefðbundna leið um Innri-Njarðvík. Síðan er ekið um Vallarsvæðið og Ytri-Njarðvík. Komið að kirkju rétt fyrir kl.11.

Starf í Akurskóla mánudaginn  15. Nóvember kl.17.  Yngri deild KFUM og KFUK. Umsjón Kristný Rós Gústafsdóttir.

Foreldramorgun í Safnaðarheimili Njarðvíkurkirkju þriðjudaginn 16. nóvember kl.10.30-12.30. Umsjón hefur Bryndís Gísladóttir.

Fermingarfræðsla fyrir börn úr Akurskóla þriðjudaginn 16. nóvember kl.15.10.

Kór kirkjunnar æfir á þriðjudögum kl.19.30. í Ytri-Njarðvíkurkirkju. Áhugasamt kórfólk velkomið. Stjórnandi Stefán H. Kristinsson.

Barnakór  Njarðvíkurkirkna æfing fimmtudaginn 18. nóvember  kl.16.  Kórinn er ætlaður börnum frá 1-6.  bekk grunnskóla. Umsjón Aðalheiður Níelsdóttir og Stefán H. Kristinsson.Unglingakór Njarðvíkurkirkna æfing fimmtudaginn  18. nóvember  kl. 17. Kórinn er ætlaður unglingum í 7. bekk og eldri. Umsjón Aðalheiður Níelsdóttir og Stefán H. Kristinsson.

Spilavist eldri borgar og öryrkja í safnaðarheimilinu þriðjudaginn  16. nóvember  kl.20.  Umsjón hefur Helga Jónasdóttir formaður Systafélags Njarðvíkurkirkju.

Kirkjuvogskirkja Höfnum.

Föstudagurinn 12.  nóvember kl. 20. Fróðleikur um sögu Hafna og kirkjunnar kl.20. . Umsjón Ketill Guðjón Jósefsson. Stefán H. Krisinsson leikur á orgel fyrir og eftir erindi Ketils.

Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *