Sunnudagaskóli í Ytri-Njarðvíkurkirkju

Ytri-Njarðvíkurkirkja.

Sunnudagaskóli sunnudaginn 21. nóvember kl.11. Kirkjurútan fer frá kirkjunni  kl.10.30 og ekur hefðbundna leið um Ytri-Njarðvík. Síðan er ekið um Vallarsvæðið og Innri-Njarðvík. Komið að kirkju rétt fyrir kl.11.

Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *