Kirkjuvogskirkja Höfnum

Þann 20. nóvember kl. 14. verður hátíðarmessa í tilefni  150. ára vígsluafmælis Kirkjuvogskirkju í Höfnum, en hún var vígð  26. nóvember 1861.  Sr. Gunnar Kristjánsson prófastur Kjalarnessprófastsdæmis mun prédika. Sóknarprestur sr. Baldur Rafn Sigurðsson þjónar fyrir altari. Á eftir verður  boðið til kaffisamsætis í Safnarheimili Kirkjuvogskirkju.

Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *