Njarðvíkurprestakall. Vetrarstarfið að hefjast.

Nú fer vetrarstarfið af hefjast að fullum krafti og hófst fermingarfræðslan á mánudaginn síðasta. Í  gær þriðjudag var foreldramorgun kl.10.30 í safnaðarheimilinu við Njarðvíkurkirkju og sama stað hófst spilavist kl.20. Sunnudaginn 9. september hefst síðan sunnudagaskólinn og verður hann alla sunnudag kl.11 og verður að jafnaði 3 sunnudaga í mánuði  í Ytri-Njarðvíkurkirkju og 1 sunnudag í mánuði í Njarðvíkurkirkju. Sóknarprestur.

Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *