Minnum á!

Ágóðaleikur 21. desember í Ljónagryfjunni

Föstudagskvöldið 21. desember nk munu leiða saman hesta sína lið UMFN og úrvalsliðs Njarðvíkinga. Leikurinn hefst klukkan 20:00 og mun allur ágóði af leiknum renna til Líknarsjóðs Njarðvíkurkirkna.

 

Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *