Útvarpsguðsþjónusta 9. júní kl. 11.

Ytri-Njarðvíkurkirkja.

Guðsþjónusta  9. júní  kl. 11.   Kór kirkjunnar leiðir söng  undir stjórn Stefáns Helga Kristinssonar organista.  María Rut Baldursdóttir syngur einsöng.  Marta Alda Pitak leikur á fiðlu og  Ísak Daði Ingvarsson leikur á klarinett, en þau eru nemendur í Tónlistarskóla Reykjanesbæjar.  Sóknarnefndarfólk les ritningarlestra. Meðhjálpari  er Aðalheiður Níelsdóttir.  Guðsþjónustunni verður útvarpað á Rás 1 hjá RUV. Sóknarprestur.

Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *