Jólaball 22. desember kl.11

Ytri-Njarðvíkurkirkja.

Jólaball sunnudaginn 22 desember kl.11. Dansað í kringum jólatré og jólasveinn sem á heima í fjallinu Keili mætir í kirkjuna. Hann gefur öllum börnum eitthvað gott. Allir hjartanlega velkomnir.

Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *