Alfa námskeið í Njarðvíkurkirkju

Mánudaginn 3. mars klukkan 19:00 verður kynningafundur vegna alfa námskeiðs sem verður haldið í safnaðarheimili (innri) Njarðvíkurkirkju.

Það eru allir velkomnir.

Hvað eru Alfa námskeið?
Alfa er lifandi og skemmtilegt 10 vikna námskeið um kristna trú. Námskeiðið hefur notið gríðarlegra vinsælda og náð útbreiðslu um heim allan. Alfa er haldið í flestum kristnum kirkjudeildum í yfir 130 þjóðlöndum.

Hægt er að fara inn á heimasíðu www.alfa.is og finna þar ýmsan fróðleik um þessi skemmtilegu og fræðandi námskeið.

Einnig er hægt að senda tölvupóst á petur@solmani.is eða hringja í síma 823-7772 (Pétur) til að fá meiri upplýsingar um námskeiðið.

Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *