Prestur, kórstjóri og kór heyrnarlausra verða við guðsþjónustu 18. maí kl.11

Ytri-Njarðvíkurkirkja.

Guðsþjónusta 18. maí kl.11. Sr. Brynja Vigdís Þorsteinsdóttir prestur heyrnarlausra prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sóknarpresti. Kór kirkju heyrnarlausra syngur undir stjórn Eyrúnar Ólafsdóttur en Stefán Helgi Kristinsson organisti kirkjunnar leikur undir. Veitingar á eftir í safnaðarsal kirkjunnar. Baldur Rafn Sigurðsson.

Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *