Safnaðarstarf

Njarðvíkurkirkja, Innri-Njarðvík.

Í vinnslu…Organisti kirkjunnar er Stefán H. Kristinsson og er áhugasamt söngfólk hvatt til að mæta á æfingar í Ytri-Njarðvíkurkirkju á þriðjudögum kl 19:30.

Ytri-Njarðvíkurkirkja

Sunnudagaskóli er alla sunnudaga kl 11:00. Umsjón hafa Ástríður Helga Sigurðardóttir og María Rut Baldursdóttir.

Spilakvöld aldraðra og öryrkja er annað hvert fimmtudagskvöld og hefjast kl 20:00.

Kór kirkjunnar æfir á þriðjudagskvöldum frá kl.19:30 í kirkjunni undir stjórn Stefáns H. Kristinssonar. Áhugasamt kórfólk velkomið.

Systrafélag Ytri-Njarðvíkurkirkju heldur fundi á mánudagskvöldum kl 20:30.

Mánudagur:
Fundir hjá Systrafélagi Ytri-Njarðvíkurkirkju kl.20:30.

Sóknarnefnd fundar einu sinni í mánuði.
Þriðjudagur:

Kirkjukórinn, æfing kl 19:30.

Miðvikudagur:

Fimmtudagur:
Foreldramorgnar kl 10:30-12:30.

Annað hvert fimmtudagskvöld eru spilakvöld kl.20:00.

Safnaðarfréttir Kirkjuvogssafnaðar Höfnum

Guðsþjónustur eru á stórhátíðum kirkjuársins, en aðrar bænarstundir auglýstar sérstaklega. Meðhjálpari er Magnús Bjarni Guðmundsson.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *