Spilavist

Spilavist eldri borgara og öryrkja í Innri-Njarðvík er í annarri hverri viku á þriðjudagskvöldum kl.20:00 í Njarðvíkurkirkju.

Umsjón hefur Helga Jónasdóttir formaður Systafélags Njarðvíkurkirkju.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *