Æskulýðsstarf

Njarðvíkurkirkjur eru með eftirfarandi æskulýðsstarf.

  • Kirkjuprakkarar
    Er fyrir börn frá 6-13 ára aldurs.  Það er á fimmtudögum kl. 16-17 í Ytri-Njarðvíkurkirkju.
  • Æskulýðsstarf fyrir 13-16 ára.  Það er á fimmtudögum kl. 17-18 í Ytri-Njarðvíkurkirkju.
  • Barnastarf Njarðvíkursóknar í safnaðarheimili Njarðvíkurkirkju á vegum KFUM og KFUK  fyrir 9-12 ára börn frá 19.30 til 20.30 á fimmtudagskvöldum.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *