Fermingar 2017

 

Fermingar 2017.  

Fermingar hefjast kl.10.30.

Njarðvíkurkirkja (Innri-Njarðvík) í mars þann  19 og 26.( Þann dag verður einnig fermt kl.13.30 ef fjöldin kl. 10.30 fer yfir 16. börn, en það er hámarksfjöldinn)

Ytri-Njarðvíkurkirkja  í apríl þann 2, 9 og 13. ( skírdagur)

Kirkjuvogskirkju ( Höfnum)  13. apríl kl. 14.

Aðstandendur væntanlegra fermingarbarna velja þann dag  sem hentar og verður farið með skráningarmiða í skólanna í ágúst sem börnin skila síðan aftur í fyrsta fermingarfræðslutíma. Fundað verður með foreldrum og fermingarbörnum í september til að fara yfir fræðsluna og fjöldann í hverri fermingu.

3var við Fermingar 2017

  1. Gréta Rósny Jónsdóttir sagði:

    Hæhæ hvenær mun dóttir mín fermast 2017?hún heitir Júlía Steinunn Jóhannsdóttir

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *