Safnaðarstarf í Njarðvíkurprestakalli 13 til og með 19 janúar 2017

Ytri-Njarðvíkurkirkja.

 Sunnudagaskóli  15. janúar  kl.11.  í umsjá Heiðars, Péturs og Stefáns. Kaffi, djús og kökur að skóla loknum.  Allir velkomnir.

Kirkjukór Njarðvíkur.  Æfingar á þriðjudagskvöldum  kl. 19.30. Nýtt söngfólk ávallt velkomið. Organisti er Stefán H. Kristinsson sími 8698323.

Fermingarfræðsla miðvikudaginn 18. janúar kl. 14 og 16 og geta börnin valið þann tíma sem þeim hentar eða mætt í safnaðarheimili Njarðvíkurkirkju kl.15.

Kirkjuprakkarar Njarðvíkur.  Barnastarf  fyrir  6-13 ára fimmtudaginn 19.  janúar  kl. 16. Umsjón hafa Heiðar, María og Stefán.

Æskulýðsstarf Njarðvíkurkirkna  fyrir 8-10 bekk  19. janúar kl.17.   Umsjón hafa Heiðar, María og Stefán.

Spilakvöld aldraðra og öryrkja  fimmtudaginn 19.  janúar kl.20. Umsjón hafa María Rut Baldursdóttir og Lionsklúbbur Njarðvíkur. Stefán Helgi Kristinsson organisti leikur á orgel kirkjunnar við helgistund.

 

Njarðvíkurkirkja. (Innri-Njarðvík). 

Sunnudagaskóli  15. janúar kl.11. í Ytri-Njarðvíkurkirkju.

Kirkjukór Njarðvíkur.  Æfingar á þriðjudagskvöldum  kl. 19.30. Nýtt söngfólk ávallt velkomið. Organisti er Stefán H. Kristinsson sími 8698323.

Fermingarfræðsla  í safnaðarheimilinu miðvikudaginn  18. janúar  kl.15. Einnig mega börnin sækja fræðslu  í Ytri-Njarðvíkurkirkju kl. 14. eða kl.16. ef betur hentar.

Kirkjuprakkarar Njarðvíkur.  Barnastarf  fyrir  6-13 ára fimmtudaginn 19. janúar  kl. 16. í Ytri-Njarðvíkurkirkju.  Umsjón hafa Heiðar, Pétur og Stefán.

Æskulýðsstarf Njarðvíkurkirkna  fyrir 8-10 bekk fimmtudaginn 19. janúar kl.17. i Ytri-Njarðvíkurkirkju. Umsjón hafa Heiðar, Pétur og Stefán.

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Safnaðarfundir vegna kosningar í kjörnefnd Njarðvíkurprestakalls

Safnaðarfundur Ytri-Njarðvíkursóknar.

Safnaðarfundur Ytri-Njarðvíkursóknar verður haldin fimmtudaginn 5. janúar 2017 í Ytri-Njarðvíkurkirkju kl. 17:00 Dagskrá:Kosning fulltrúa Ytri-Njarðvíkursóknar, þ.e. 8 aðalmenn  og 8 varamenn, í kjörnefnd Njarðvíkurprestakalls.

Safnaðarfundur Njarðvíkursóknar (Innri-Njarðvík).

Safnaðarfundur Njarðvíkursóknar verður haldin fimmtudaginn 12. janúar 2017 í safnaðarheimilinu Njarðvíkurbraut 38, Innri-Njarðvík kl. 20:00 Dagskrá:Kosning fulltrúa Njarðvíkursóknar, þ.e. 6 aðalmenn  og 5 varamenn, í kjörnefnd Njarðvíkurprestakalls.

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Helgihald í Njarðvíkurprestakalli jólin 2016 og ármót 2016-217

Njarðvíkurkirkja (Innri-Njarðvík)

Aðfangadagur. Aftansöngur kl.18. Baldur Rafn Sigurðsson sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari og Kirkjukór Njarðvíkur syngur undir stjórn Stefáns Helga Kristinssonar. Ný altarisklæði tekin í notkun.

Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 17.  Baldur Rafn Sigurðsson sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari og Kirkjukór Njarðvíkur syngur undir stjórn Stefáns Helga Kristinssonar.

Ytri-Njarðvíkurkirkja.

Aðfangadagur. Jólavaka kl.23.30. Helgileikur í umsjá fermingarbarna og í lokin munu allir tendra kertaljós þegar sungið verður “Heims um ból”.  Steinar Matthías Kristinsson leikur á trompet. Baldur Rafn Sigurðsson sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari og Kirkjukór Njarðvíkur leiðir söng undir stjórn Stefáns Helga Kristinssonar.

Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl.14. Baldur Rafn Sigurðsson sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari og Kirkjukór Njarðvíkur syngur undir stjórn Stefáns Helga Kristinssonar.

Nýársdagur. Hátíðarguðsþjónusta kl.14. Baldur Rafn Sigurðsson sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari og Kirkjukór Njarðvíkur syngur undir stjórn Stefáns Helga Kristinssonar.

 Kirkjuvogskirkja (Höfnum)

Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl.12.20.  Baldur Rafn Sigurðsson sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari og Kirkjukór Njarðvíkur syngur undir stjórn Stefáns Helga Kristinssonar.

Meðhjálpari við allar athafnir er Pétur Rúðrik Guðmundsson.

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Jólaball 18. desember kl. 11.

Ytri-Njarðvíkurkirkja.

Jólaball 18. desember kl.11. Jólasveinn mætir og gefur börnunum eitt hollt og gott. Allir velkomnir.

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Safnaðarstarf í Njarðvíkurprestakalli 7. til og með 13 desember 2016.

Ytri-Njarðvíkurkirkja.

Sunnudagaskóli  11. desember  kl.11.  í umsjá  Heiðars og Péturs. Kaffi, djús og kökur að skóla loknum.  Allir velkomnir.

Aðventusamkoma   11. desember kl. 17. Fram koma m.a.  Páll Rósinkrnz, Vox Felix , nemendur tónlistarskólans o.fl.  Frítt inn og allir velkomnir.

Fermingarfræðsla  miðvikudaginn 7. desember. Tímar eru kl. 14 og 16 og geta börnin valið þann tíma sem þeim hentar eða mætt í safnaðarheimili Njarðvíkurkirkju kl.15.

Kirkjuprakkarar Njarðvíkur.  Barnastarf  fyrir  6-13 ára fimmtudaginn 8. desember kl. 16.  Umsjón hafa Heiðar, Pétur og Stefán.

Æskulýðsstarf Njarðvíkurkirkna  fyrir 8-10 bekk  8. desember kl.17. Umsjón hafa Heiðar, Pétur og Stefán.  Stúlkur mæta.

Kirkjukór Njarðvíkur.  Æfingar á þriðjudagskvöldum  kl. 19.30. Nýtt söngfólk ávallt velkomið. Organisti er Stefán H. Kristinsson sími 8698323.

Spilakvöld aldraðra og öryrkja  fimmtudaginn 8. desember kl.20. Umsjón hafa Pétur Rúðrik Guðmundsson  og Lionsklúbbur Njarðvíkur. Stefán Helgi Kristinsson organisti leikur á orgel kirkjunnar við helgistund sem sóknarprestur leiðir. Síðasta skiptið á þessu ári.

Kirkjukór Njarðvíkur.  Æfingar á þriðjudagskvöldum  kl. 19.30. í Ytri-Njarðvíkurkirkjusöngfólk ávallt velkomið.

 

Njarðvíkurkirkja (Innri-Njarðvík)

Sunnudagaskóli  í Ytri-Njarðvíkurkirkju 11. desember kl.11.

Fermingarfræðsla  í safnaðarheimilinu miðvikudaginn  7. desember  kl.15. Einnig mega börnin sækja fræðslu  í Ytri-Njarðvíkurkirkju kl. 14 eða kl.16. ef betur hentar.

Kirkjuprakkarar Njarðvíkur í Ytri-Njarðvíkurkirkju. Barnastarf  fyrir  6-13 ára fimmtudaginn 8. desember kl. 16. Umsjón hafa Heiðar, Pétur og Stefán.

Æskulýðsstarf Njarðvíkurkirkna  í Ytri-Njarðvíkurkirkju fyrir 8-10 bekk  8. desember  kl.17. Umsjón hafa Heiðar, Pétur og Stefán.  Drengir mæta.

Barnastarf  Njarðvíkursóknar í safnaðarheimilnu á vegum KFUM og KFUK  fyrir 9-12 ára stráka og stelpur 8. desember  frá 19.30 til 20.30.

Foreldramorgun í Safnaðarheimili Njarðvíkurkirkju þriðjudaginn 13. desember  kl.10.30. Umsjón hefur Guðbjörg Jónsdóttir.

Kirkjukór Njarðvíkur.  Æfingar á þriðjudagskvöldum  kl. 19.30. í Ytri-Njarðvíkurkirkjusöngfólk ávallt velkomið.

Spilavist  Systrafélags Njarðvíkurkirkju  í safnaðarheimilinu þriðjudaginn  13. desember  kl.20. Umsjón hefur Helga Þóra Jónasdóttir.

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd