Helgihald í Njarðvíkurprestakalli 19.jan. til 25. jan. 2018.

Ytri-Njarðvíkurkirkja
Guðsþjónusta 21. janúar kl. 20:00 í Ytri-NjarðvíkurkirkjuSr. Brynja Vigdís Þorsteinsdóttir þjónar. Kirkjukórinn leiðir söng við undirleik Stefáns Helga Kristinssonar organista.

Sunnudagaskóli 21. janúar kl. 11:00 í Ytri-Njarðvíkurkirkju í umsjá Heiðars, Péturs og Stefáns.

Spilakvöld aldraðra og öryrkja  fimmtudaginn 25. janúar kl.20:00. Umsjón hefur starfsfólk kirkjunnar og Lionsklúbbur Njarðvíkur.

Kóræfing í Ytri-Njarðvíkurkirkju 23. janúar kl.19:30. Nýtt söngfólk boðið velkomið.

Vinavoðir  miðvikudaginn 24. janúar kl.10:30-13:30.

Fermingarfræðsla miðvikudaginn 24. janúar kl.14:00 og kl. 16:00.  

Njarðvíkurkirkja (Innri)
Guðsþjónusta 21. janúar kl. 20:00 í Ytri-Njarðvíkurkirkju. Sr. Brynja Vigdís Þorsteinsdóttir þjónar. Kirkjukórinn leiðir söng við undirleik Stefáns Helga Kristinssonar organista.

Sunnudagaskóli 21. janúar kl. 11:00 í Ytri-Njarðvíkurkirkju í umsjá Heiðars, Péturs og Stefáns.

Æskulýðsstarfssemi KFUM/K í Njarðvíkurkirkju (Innri) 25. janúar kl. 19:30-20:30. Umsjón hefur Heiðar Örn Hönnuson.

Foreldramorgun í Safnaðarheimili Njarðvíkurkirkju þriðjudaginn 23. janúar kl.10.30. Umsjón hefur Emilía B. Óskarsdóttir.

Kóræfing í Ytri-Njarðvíkurkirkju 23. janúar kl.19.30. Nýtt söngfólk boðið velkomið.

Fermingarfræðsla miðvikudaginn 24. janúar kl.15:00.

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Helgihald í Njarðvíkurprestakalli 11.jan. til 18. jan. 2018.

Njarðvíkurkirkja

Fjölskylduguðsþjónusta 14. janúar kl. 11. Sr. Baldur Rafn Sigurðsson þjónar. Kirkjukórinn leiðir söng við undirleik Stefáns Helga Kristinssonar organista. Sunnudagaskólinn fer fram samhliða í umsjá Heiðars Hönnusonar.

Æskulýðsstarfssemi KFUM/K í Innri-Njarðvíkurkirkju 11. janúar kl. 19.30.-20.30. Umsjón hefur Heiðar Örn Hönnuson.

Foreldramorgun í Safnaðarheimili Njarðvíkurkirkju þriðjudaginn 16. janúar kl.10.30. Umsjón hefur Emilía B. Óskarsdóttir.

Spilavist  Systrafélags Njarðvíkurkirkju  í safnaðarheimilinu þriðjudaginn 16. janúar  kl.20. Umsjón hefur Helga Þóra Jónasdóttir.

Kóræfing í Ytri-Njarðvíkurkirkju 16. janúar kl.19.30. Nýtt söngfólk boðið velkomið.

Fermingarfræðsla miðvikudaginn 17. janúar kl.15

Ytri-Njarðvíkurkirkja

Fjölskylduguðsþjónusta  í Njarðvíkurkirkju (Innri) 14. janúar kl.11.

Spilakvöld aldraðra og öryrkja  fimmtudaginn 18. Janúar kl.20. Umsjón hefur starfsfólk kirkjunnar og Lionsklúbbur Njarðvíkur.

Kóræfing í Ytri-Njarðvíkurkirkju 16. janúar kl.19.30. Nýtt söngfólk boðið velkomið.

Vinavoðir  miðvikudaginn 17. janúar kl.10:30-13:30.

Fermingarfræðsla miðvikudaginn 17. janúar kl.14 og kl. 16.  

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Helgihald í Njarðvíkurprestakalli jólin 2017 og ármót 2017-2018

Njarðvíkurkirkja (Innri-Njarðvík)
Aðfangadagur. Aftansöngur kl.18. Kirkjukór Njarðvíkur syngur undir stjórn Stefáns Helga Kristinssonar. Einsöngur Bylgja Dís Gunnarsdóttir.

Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 17. Kirkjukór Njarðvíkur syngur undir stjórn Stefáns Helga Kristinssonar.

Ytri-Njarðvíkurkirkja.
Aðfangadagur. Jólavaka kl.23.30. Helgileikur í umsjá fermingarbarna og í lokin munu allir tendra kertaljós þegar sungið verður “Heims um ból”. Steinar Matthías Kristinsson leikur á trompet. Kirkjukór Njarðvíkur leiðir söng undir stjórn Stefáns Helga Kristinssonar. Einsöngur Bylgja Dís Gunnarsdóttir.

Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl.14. Kirkjukór Njarðvíkur syngur undir stjórn Stefáns Helga Kristinssonar.

Nýársdagur. Hátíðarguðsþjónusta kl.14. Kirkjukór Njarðvíkur syngur undir stjórn Stefáns Helga Kristinssonar. Einsöngur Emilía B.Óskarsdóttir.

Kirkjuvogskirkja (Höfnum)
Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl.12.20. Kirkjukór Njarðvíkur syngur undir stjórn Stefáns Helga Kristinssonar.

Prestar sóknanna prédika og þjóna fyrir altari við allar athafnir.
Meðhjálpari við allar athafnir er Pétur Rúðrik Guðmundsson.

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Samvera á aðventu fyrir syrgjendur – 14. desember kl. 20:00

Samvera á aðventu fyrir syrgjendur

 Ytri-Njarðvíkurkirkju 14. desember kl. 20:00

 Oft er erfitt að horfa fram til jóla þegar ástvinur hefur fallið frá. Samveran er sérstaklega hugsuð til að styðja fólk í þessum aðstæðum.

 

Jólasálmar

Ritningarlestur

Hugvekja

Bæn

 

Minningarstund: Kirkjugestir geta tendrað ljós og minnst þannig látinna ástvina sinna

Kaffisopi, piparkökur og spjall eftir stundina

Umsjón hafa prestarnir á Suðurnesjum

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Safnaðarstarf í Njarðvíkurprestakalli 12. til og með 18. desember 2017

Ytri-Njarðvíkurkirkja.

Jólaball  17. desember kl.11. Dansað í kringum jólatré. Jólasveinn mætir og gefur börnunum eitt hollt og gott. Allir velkomnir.

Aðventusamkoma 17. desember kl. 17. Fram koma m.a. Már Gunnarsson sem m.a. eigin lög, Karitas Harpa syngur, kór kirkjunnar syngur og leiðir söng við undirleik Stefáns Helga Kristinssonar organista ásamt fleiri atriðum.. Frítt inn og allir velkomnir.

Fermingarfræðsla. Æfing fyrir helgileik 13. desember kl.16.

Samverustund fyrir syrgjendur  14. desember kl..20. í umsjá þjónandi presta á Suðurnesjum. Stefán H. Kristinsson leikur á orgel kirkjunnar. Allir velkomnir.

Njarðvíkurkirkja (Innri-Njarðvík)

Spilavist  Systrafélags Njarðvíkurkirkju  í safnaðarheimilinu þriðjudaginn 12. desember kl.20.

Fermingarfræðsla. Æfing fyrir helgileik 13. desember kl.16. í Ytri-Njarðvíkurkirkju.

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd