Guðsþjónusta á 17. júní kl.12.30.

Ytri-Njarðvíkurkirkja.

Þjóðhátíðardagur 17. júní. Guðsþjónusta kl.12.30. með þátttöku skáta. Sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Kirkjukór Njarðvíkur syngur undir stjórn Stefáns Helga Kristinssonar organista. Meðhjálpari Pétur Rúðrik Guðmundsson.  

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Hvítasunna. Sr. Brynja Vigdís Þorsteinsdóttir sett inn í embætti.

Ytri-Njarðvíkurkirkja.

Hvítasunnudagur 4. júní. Hátíðarguðsþjónusta kl.14.  Þórhildur Ólafs prófastur  setur sr. Brynju Vigdísi Þorsteinsdóttur inn í embætti.  Kirkjukór Njarðvíkur syngur undir stjórn Stefáns Helga Kristinssonar organista. Meðhjálpari Pétur Rúðrik Guðmundsson. Kaffisamsæti að athöfn lokinni. Allir hjartanlega velkomnir. Sóknarnefndir Njarðvíkurprestakalls.

 

Kirkjuvogskirkja (Höfnum)

Hvítasunnudagur 4. júní. Hátíðarguðsþjónusta kl.12.15. Sóknarprestur Baldur Rafn Sigurðsson prédikar og þjónar fyrir altari.  Kirkjukór Njarðvíkur syngur undir stjórn Stefáns Helga Kristinssonar organista. Meðhjálpari Árni Hinrik Hjartarson.

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Uppstigningardagur í Njarðvíkurkirkju

Njarðvíkurkirkja (Innri-Njarðvík)

Guðsþjónusta 25. maí  kl.11. Uppstigningardagur. Sóknarprestur Baldur Rafn Sigurðsson prédikar og þjónar fyrir altari.  Kirkjukór Njarðvíkur syngur undir stjórn Stefáns Helga Kristinssonar organista.  Meðhjálpari  Pétur Rúðrik Guðmundsson.

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Vinavoðir – Kærleika dreift um samfélagið

 

Í Ytri-Njarðvíkurkirkju hittast vaskar konur/menn til að prjóna/hekla bænasjöl. Þessi félagsskapur kallast Vinavoðir

.01b - Vinavoðir apríl 2017

Nýlega voru bænasjölunum dreift um samfélagið til þeirra sem á þurftu að halda og var gaman að sjá þakklætið og kærleikann sem þetta starf færir bæði þeim sem þiggja og gefa.

01a - Vinavoðir apríl 2017

Við erum afar þakklát þeim sem vinna þessa kærleiksvinnu og ef þú vilt vera með, þá eru Vinavoðir alltaf á miðvikudögum frá 11:00 til 14:00.

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Ráðning á nýjum presti í Njarðvíkurprestakalli

Allt að gerst hjá okkur í Njarðvíkurprestakalli.
 
Við bjóðum Brynju Vigdísi velkomna til starfa.
 
Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd