Skráning í fermingarfræðslu
hefst kl.12:00 fimmtudaginn 2.maí og mun skráningarform opnast inn á heimasíðu
kirkjunnar með því að smella á fyrirsögn.
Breyting verður á skipulagi fermingarfræðslu nk. vetur og hefjum við fræðsluna með haustnámskeiði dagana 19. – 22.ágúst. Í framhaldinu verður ein fræðsla mánaðarlega - fyrsta miðvikudag í mánuði.
Fermingarferðalag í Vatnaskóg er dagana 20.október – 22.október og gist er í tvær nætur.
Búið er að stofna facebook hóp fyrir foreldra/forráðamenn fermingarbarna vorsins 2025 og þar munu upplýsingar vera settar inn þegar við á. Hópurinn er eingöngu fyrir foreldra/forráðamenn fermingarbarnanna en ekki þau sjálf. https://www.facebook.com/groups/1591456448363772
Nánari dagskrá haustnámskeiðs og vetrarins verður send út í byrjun ágúst en tímasetningar og
skipting hópa á haustnámskeiðinu eru sem hér segir:
19.ágúst
Kl.10 – 12 Akurskóli og Njarðvíkurskóli
Kl.13 – 15 Háaleitisskólli og Stapaskóli
20.ágúst
Kl.10 -12 Háaleitisskóli og Stapaskóli
Kl.13 – 15 Akurskóli og Njarðvíkurskóli
21.ágúst
Kl. 10 -12 Akurskóli og Njarðvíkurskóli
Kl. 13 – 15 Háaleitisskóli og Stapaskóli
22.ágúst
Kl.10 – 12
Allir skólar
Skrifstofur Njarðvíkursóknar eru
í Ytri Njarðvíkurkirkju v/Brekkustíg
Opið þriðjudaga til fimmtudaga frá kl. 9-15.
Sími 421-5013
Njarðvíkursókn kt. 660169-5639
Dagskrá vikunnar
Sunnudagur
Fyrsta sunnudag í mánuði er messað kl. 11 í Njarðvíkurkirkju (Innri Njarðvík) Alla aðra sunnudaga í mánuði er messa kl. 17 í Ytri Njarðvíkurkirkju. Sunnudagaskóli á sama tíma kl. 17 í Ytri Njarðvíkurkirkju. FB síða kirkjunnar Mánudagur (Safnaðarheimili Innri Njarðvík) 11:00 - 13:00 Opið hús (fullorðinsstarf) 16:40 - 18:00 NTT (9-12 ára) 19:00 - 20:30 Æskulýðsfélag (13-15 ára) Þriðjudagur 10:30 - 12:00 Krílakrútt 0-3 ára (safnaðarheimili Innri) 11:00 - 14:00 Vinavoðir (Ytri) Miðvikudagur 15:00 Fermingarfræðsla (Ytri) Njarðvíkur og Háaleitisskóli. 16:00 Fermingarfræðsla (Innri) Akurskóli 17:00 Fermingarfræðsla (Innri) Stapaskóli 20:00 AA fundir (Ytri) Fimmtudagur 19:00-21:00 Kór Njarðvíkurkirkju, æfir í Ytri Njarðvíkurkirkju. |
Lát mig heyra miskunn þína að morgni dags, því að þér treysti ég. Gjör mér kunnan þann veg, er ég á að ganga, því að til þín hef ég sál mína. Kenn mér að gjöra vilja þinn, því að þú ert minn Guð. Þinn góði andi leiði mig um slétta braut. (Úr DS. 143) |