Dagskrá vikunnar
Sunnudagur
Guðsþjónusta í Ytri Njarðvíkurkirkju kl. 11:00.
Kvöldmessur kl. 20:00 síðasta sunnudag í mánuði í Njarðvíkurkirkju í Innri Njarðvík.
Fylgist með á FB síðu kirkjunnar.
11:00-12:00 Sunnudagaskóli 0-12 ára í Ytri Njarðvíkurkirkju.
Mánudagur
15:30 - 16:30 Kirkjukrakkar 6-9 ára (Innri)
17:00 - 18:00 TTT 10-12 ára (Innri)
20:00 - 21:30 Æskulýðsfélag 13-15 ára (Innri)
Þriðjudagur
10:30 - 11:00 Kyrrðarstund í Ytri Njarðvíkurkirkju
11:00 - 14:00 Vinavoðir. Ytri Njarðvíkurkirkja
Miðvikudagur
10:30 - 12:00 Krílakrútt 0-3 ára - Safnaðarheimili Njarðvíkurkirkju v/Njarðvíkurbraut
15:00 Fermingarfræðsla (Ytri) Njarðvíkur og Háaleitisskóli.
16:00 Fermingarfræðsla (Innri) Akurskóli
17:00 Fermingarfræðsla (Innri) Stapaskóli
20:00 AA fundir í Ytri Njarðvíkurkirkju
Fimmtudagur
19:00 - 21:00 Kór Njarðvíkurkirkju, æfing i Ytri Njarðvíkurkirkju