Á Þriðjudögum kl 17:30 -18:30 í Ytri Njarðvíkurkirkju Tilgangurinn með kyrrðarbæninni er að koma og látia hugann reika, kveikt á kerti og beðið í hljóði fyrir hverju því sem á hjarta okkur hvílir. Engin skipulögð dagskrá. Fólk getur farið og komið eftir hentugleika.