Sunnudagaskóli
Sunnudagaskólinn í Njarðvíkurprestakalls er á sunnudögum kl. 17.00
í Ytri – Njarðvíkurkirkju (Nýrri kirkjan)
Sunnudagaskólinn hefst oftast í sameiginlegri guðsþjónustu í kirkjunni, börnin fara svo með leiðtogum sunnudagaskólans inn í safnarðarheimili eða niður í sal og eiga skemmtilega stund saman. Stundum er sunnudagaskóninn allan tíman inn í kirkjunni. Ávalt er sungið saman sunnudagaskólalög og sögð saga úr biblíunni. Brúður koma reglulega í heimsókn í sunnudagaskólann.
Umsjón hafa Halla Marie Smith æskulýðsleiðtogi Njarðvíkurprestakalls og Oddný Þórhallsdóttir kennari.
Sunnudagaskólinn er kominn í jólafrí. Við byrjum aftur 12. janúar 2025