Karen Lind Ólafsdóttir nýr prestur í NjarðvíkurprestakalliKaren Lind Ólafsdóttir hefur hafið störf sem prestur í Njarðvíkurprestakalli. Mun hún starfa við hlið núverandi presta,
Sr Baldurs Rafs Sigurðssonar, sóknarprests og Sr. Brynju Vigdísar Þorsteinsdóttur. Karen Lind lauk embættisprófi í guðfræði 2014 og mastersgráðu í stjórnun og stefnumótun með sérhæfinguí sáttamiðlun frá Háskóla Íslands 2016. Hún starfaði áður í Hjallakirkju í Kópavogi frá 2017 og í sameinuðu prestakalli Digranes og Hjallakirkju frá 2021. |
Opið fyrir fermingaskráningu 2024
Opnað hefur verið fyrir skráningu fermingabarna í Njarðvíkurprestakalli vorið 2024. Sjá meðfylgjandi slóð:
https://njardvikurkirkja.skramur.is/input.php?id=4
https://njardvikurkirkja.skramur.is/input.php?id=4
Skrifstofur Njarðvíkurkirkna eru í Ytri Njarðvíkurkirkju.
Opið þriðjudaga til fimmtudaga frá kl. 9-15.
Sími 421-5013
Hafðu samband við okkur hér!
Opið þriðjudaga til fimmtudaga frá kl. 9-15.
Sími 421-5013
Hafðu samband við okkur hér!
Dagskrá vikunnar
Sunnudagur 11:00 eða kl. 20:00 Guðsþjónusta. Messað er aðra vikuna í Njarðvíkurkirkju og hina vikuna í Ytri Njarvíkurkirkju. Fylgist með á FB síðu kirkjunnar. 12:30-13:30 Syngjandi sunnudagsfjör 0-12 ára í Ytri Njarðvíkurkirkju. Mánudagur 10:00 - 11:30 Krílakrútt 0-3 ára (Innri) 15:30 - 16:30 Kirkjukrakkar 6-9 ára (Innri) 17:00 - 18:00 TTT 10-12 ára (Innri) Þriðjudagur 11:00 - 14:00 Vinavoðir (Ytri) 20:00 - 21:00 Æskulýðsfélag 13-15 ára (Innri) Miðvikudagur 15:00 Fermingarfræðsla (Ytri) Njarðvíkur og Háaleitisskóli. 16:00 Fermingarfræðsla (Innri) Akurskóli 17:00 Fermingarfræðsla (Innri) Stapaskóli 20:00 AA fundir (Ytri) Fimmtudagur 18:00-19:30 Kór Njarðvíkurkirkju, æfing 20:00-21:00 Kyrrðarstund (Ytri) |
Lát mig heyra miskunn þína að morgni dags, því að þér treysti ég. Gjör mér kunnan þann veg, er ég á að ganga, því að til þín hef ég sál mína. Kenn mér að gjöra vilja þinn, því að þú ert minn Guð. Þinn góði andi leiði mig um slétta braut. (Úr DS. 143) |
Ef þú þarft að fá upplýsingar um útleigu á safnaðarsölum og annað varðandi safnaðarstarfið, hafðu þá samband við Kristjáni Jóhannsson kirkjuvörð og meðhjálpara í síma: 894-6554 og kristjan@njardvikurkirkjur.is.
Upplýsingar um safnaðarsali
Upplýsingar um safnaðarsali
Njarðvíkurkirkja, Njarðvíkurbraut
kt. 660169-5639 s. 421-6040 |
Ytri Njarðvíkurkirkja, v/ Brekkustíg
kt. 610571-0189 s. 421-5013. |