Safnaðarsalir
Safnaðarsalir Njarðvíkurkirkna eru leigðir út til veisluhalda tengdum kirkjulegum athöfnum,
einnig fyrir afmælisveislur, fundi og kennslu.
einnig fyrir afmælisveislur, fundi og kennslu.
Safnaðarheimili Njarðvíkurkirkju í Innri Njarðvík Borðbúnaður fyrir 120 manns í safnaðarsalnum í Innri Njarðvík. Salurinn er á jarðhæð og aðgengilegur fyrir fólk með fötlun. Upphækkað svið. Góð aðstaða í eldhúsi. Ný borð og nýjir stólar. Veisluhöld í salnum er leyfileg til miðnættis. Þrif eru innifalin í verði. Verð samkvæmt gjaldskrá Dúkar leigðir sér. 1.100.- stk Safnaðarsalur í Ytri-Njarðvíkurkirkju Salurinn tekur 60 manns í sæti. Eldhúsið er lítið og hentar þegar einungis er um kaffiveitingar að ræða. Eldhúsið hentar ekki til eldunar. Borðbúnaður fyrir 70 manns. Þrif eru innifalin í verði. Verð samkvæmt gjaldskrá Dúkar leigðir sér. 1.100.- stk Sjá gjaldskrá Njarðvíkursóknar á www.njardvíkurkirkja.is gjaldskrá Fyrirspurnir og umsóknir berist á netfangið [email protected] |