Sunnudagaskóli
Sunnudagaskólinn í Njarðvíkurprestakalls er á sunnudögum kl. 17.00
í Ytri – Njarðvíkurkirkju (Nýrri kirkjan)
Sunnudagaskólinn hefst oftast í sameiginlegri guðsþjónustu í kirkjunni, börnin fara svo með leiðtogum sunnudagaskólans inn í safnarðarheimili eða niður í sal og eiga skemmtilega stund saman. Stundum er sunnudagaskóninn allan tíman inn í kirkjunni. Ávalt er sungið saman sunnudagaskólalög og sögð saga úr biblíunni. Brúður koma reglulega í heimsókn í sunnudagaskólann.
Umsjón hafa Halla Marie Smith æskulýðsleiðtogi Njarðvíkurprestakalls og Oddný Þórhallsdóttir kennari.
15. sept - Fræðsla: Jesús styður og gleður, samvera 1.
22. sept - Fræðsla: Við búum öll undir sama himni, samvera 2.
29. sept - Fræðsla: Jesús hjálpar, samvera 3. Fjölskyldumessa með sr. Brynju.
Eftir messu er boðið upp á kvöldverð fyrir alla fjölskylduna.
6. okt - Fræðsla: Jesús fillir heiminn af friði og kærleika, samvera 4.
Sunnudagaskóinn með alla kirkjuna. Íþróttasunnudagaskóli
13. okt - Fræðsla: Verum alltarf góð hvert við annað, samvera 5.
20. okt - Fræðsla: Bæninn gefur frið í hjarta, samvera 6.
27. okt - Fræðsla: Jesús hjálpar okkur þegar lífið er erfitt, samvera 7. Fjölskyldumessa með sr.Baldir
Eftir messu er boðið upp á kvöldverð fyrir alla fjölskylduna.
3. nóv - 6. okt - Fræðsla: Guð er uppspretta kærleika og friðar, samvera 8.
Sunnudagaskóinn með alla kirkjuna (HMS í bústað) Spilasunnudagaskóli
10. nóv - Fræðsla: Jesús kennir okkur að elska alla, samvera 9.
17. nóv - Fræðsla: Friðarboðskapur kristinar trúar, samvera 10.
24. nóv - Fræðsla: Matarkraftaverkið, samvera 11. Fjölskyldumessa með sr. Baldir.
Eftir messu er boðið upp á kvöldverð fyrir alla fjölskylduna.
1.des - Fræðsla: Jesús kom í heiminn til að hugga og uppörva, samvera 12.
Sunnudagaskóinn með alla kirkjuna - Fyrsti sunnudagur í aðventu. Piparkökuskreytingar
8. des - Fræðsla: Jesús friðarhöfðingi, samvera 13. Annar sunnudagur í aðventu