Atburðir í dag, Föstudag (5nóv)

Atriði á menningardögum kirkjunnar í dag eru eftirfarandi:

  • Leikskólinn Holt verður með atriði í safnaðarheimili Njarðvíkurkirkju (Innri-Njarðvík) kl. 10:00 – Allir velkomnir!
  • Kvikmyndasýning verður í Njarðvíkurkirkju kl. 17:00 á heimildarmynd eftir BBC um kraftaverkin sem fjallað er um í Biblíunni.  Opnar umræður verða eftir að myndinni lýkur.

Þessi færsla var birt undir Menningardagar. Bókamerkja beinan tengil.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *