Vinavoðir – Kærleika dreift um samfélagið

 

Í Ytri-Njarðvíkurkirkju hittast vaskar konur/menn til að prjóna/hekla bænasjöl. Þessi félagsskapur kallast Vinavoðir

.01b - Vinavoðir apríl 2017

Nýlega voru bænasjölunum dreift um samfélagið til þeirra sem á þurftu að halda og var gaman að sjá þakklætið og kærleikann sem þetta starf færir bæði þeim sem þiggja og gefa.

01a - Vinavoðir apríl 2017

Við erum afar þakklát þeim sem vinna þessa kærleiksvinnu og ef þú vilt vera með, þá eru Vinavoðir alltaf á miðvikudögum frá 11:00 til 14:00.

Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *