Tónleikar í Ytri-Njarðvíkurkirkju

Sunnudaginn 6. nóvember n.k. munu feðginin Jana María Guðmundsdóttir og Guðmundur Hreinsson halda tónleika í Ytri Njarðvíkurkirkju. Flutt verða lög hlaðin kærleik og hlýju ásamt lögum sem tengjast Reykjanesbæ og lögum tileinkuðum jólunum. Tónleikarnir hefjast kl. 17 og eru á vegum Styrkarsjóðs sr. Páls Þórðarsonar. Aðgangur ókeypis. Sóknarnefnd Ytri-Njarðvíkursóknar

Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *