3. sunnudagur í aðventu

Ytri-Njarðvíkurkirkja.

Sunnudagaskóli 11 . desember kl. 11.

Aðventusamkoma 11 . desember kl.17.  Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Stefáns H. Kristinssonar organista. Kórinn Eldey syngur undir stjórn  Hannesar Baldurssonar. Nemendur frá Tónlistarskóla Reykjanesbæjar koma fram. Sóknarprestur flytur hugleiðingu. Veitingar í safnaðarsal á eftir. Allir hjartanlega velkomnir.

Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *