Leiksýning í Ytri-Njarðvíkurkirkju 22. janúar kl.20. Frítt inn.

Þér er boðið á leiksýninguna „Upp, upp mín sál og allt mitt geð“ í Ytri-Njarðvíkurkirkju 22. janúar n.k. kl.20.                 

 

                        Frítt inn og allir velkomnir með húsrúm leyfir.

 

Stoppleikhópurinn sýnir leikritið „Upp,upp“  fimmtudaginn 22. janúar í Ytri-Njarðvíkurkirkju kl. 20, sem segir frá uppvaxtarárum Hallgríms Péturssonar. Verkið byggir að mestu á bókinni „Heimanfylgju“ eftir Steinunni Jóhannesdóttur en leikgerðin er eftir Valgeir Skagfjörð. Verkið er sniðið að ungum áhorfendum og á gefa fólki innsýn í lífsbaráttu Íslendinga á 17. öld og hvaða merkingu það hafði fyrir ungan dreng eins og Hallgrím Pétursson að alast upp í Skagafirði á þeim tíma.                                                   Stórviðburðir sögunnar á borð við Kötlugos, farsóttir, hamfaraveður, galdrabrennur, Tyrkjarán

Sýningin erum það bil 45 mínútur að lengd. Með hlutverkin í sýningunni fara: Eggert Kaaber, Katrín Þorkelsdóttir  og Valgeir Skagfjörð sem er jafnframt leikstjóri.

 

Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *