Kirkjukór Njarðvíkurkirkna

Kirkjukór Njarðvíkurkirkna er áhugamannakór með það að aðalhlutverki að leiða almennan safnaðarsöng (oftast einraddaður söngur) við messuathafnir í kirkjunum í Njarðvíkurprestakalli.  Kórinn syngur einnig á aðventukvöldum sem eru haldin árlega.

Æfingar eru á þriðjudagskvöldum kl. 19:30 og er áhugasamt söngfólk alltaf velkomið í hópinn.

Næstu æfingar:

  • Engir atburðir

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *